Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122b. Uppfært til 1. október 1998.
1)Öðlast gildi 1. janúar 1999, sbr. 26. gr.
föst starfsstöð: húsnæði eða annað rými þar sem rekin er, staðbundið og reglulega, versl un í atvinnuskyni,
hreyfanleg starfsstöð: rými sem er færanlegt og þar sem rekin er reglulega verslun í at vinnuskyni, svo sem bifreiðar og dráttarvagnar,
markaður: verslun í atvinnuskyni sem fram fer utan fastrar starfsstöðvar, hvort heldur sem er innan eða utan húss (sala á torgum),
farandsala: verslun í atvinnuskyni utan fastrar starfsstöðvar, þar með taldar hreyfanlegar starfsstöðvar og markaðir,
sjálfsali: tæki sem notað er til verslunar og afhendingar vöru gegn endurgjaldi.