Fái [Fjármálaeftirlitið]1) í störfum sínum vitneskju um viðskipti sem tengjast broti á almennum hegningarlögum eða lögum um ávana- og fíkniefni eða upplýsingar um viðskipti sem grunur leikur á að tengist broti á almennum hegningarlögum eða lögum um ávana- og fíkniefni skal það tilkynnt til ríkissaksóknara.
1)L. 84/1998, 14. gr., sem öðlast gildi 1. janúar 1999.